Sparkvöllur við Réttarholtsskólann. Völlurinn tekinn í notkun seinnipart sumars 2003 og hannaður A-Ö af borginni . Sama teikning og völlurinn við Austurbæjarskólann.