Frá vígslu á KSÍ sparkvelli á Hellu. Halldór B. Jónsson og Birkir Sveinsson sáu um þetta verk fyrir hönd KSÍ og var Jóhann G. Kristinsson bílstjóri þeirra og þeim innan handar við verkið.
Frá vígslu á KSÍ sparkvelli á Hellu. Halldór B. Jónsson og Birkir Sveinsson sáu um þetta verk fyrir hönd KSÍ og var Jóhann G. Kristinsson bílstjóri þeirra og þeim innan handar við verkið. Frá vinstri: Ólafur Hákonarson, formaður KFR, Birkir Sveinsson, Sigurbjartur Pálsson, Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, fyrrverandi sveitarstjóri, sú sem klippir á borðann heitir Dagný Brynjarsdóttir, fyrir aftan hana glittir í Ingvar Pétur Guðbjörnsson, næstur er Viðar Steinarsson, fyrir aftan hann er Engilbert Olgeirsson, svo Þórhallur Svavarsson umsjónarmaður íþróttamannvirkja, Sigurgeir Guðmundsson og strákurinn sem klippir heitir Ómar Páll Sigurbjartsson.