Stórkostlegur fyrri hálfleikur íslenska kvennalandsliðsins skóp frækinn sigur Íslands á Noregi í dag. Stelpurnar höfðu sigur, 3 – 1, eftir að hafa leitt með þremur mörkum í leikhléi. Þetta er einn fræknasti sigur kvennalandsliðsins á heimavelli og óskabyrjun á undankeppni EM en íslenska liðið hefur unnið tvo fyrstu leiki sína.
Stórkostlegur fyrri hálfleikur íslenska kvennalandsliðsins skóp frækinn sigur Íslands á Noregi í dag. Stelpurnar höfðu sigur, 3 – 1, eftir að hafa leitt með þremur mörkum í leikhléi. Þetta er einn fræknasti sigur kvennalandsliðsins á heimavelli og óskabyrjun á undankeppni EM en íslenska liðið hefur unnið tvo fyrstu leiki sína. Júlíus Þorvaldsson, Júlíus Sigurjónsson vallarþulur, Tryggvi Þorvaldsson, Ómar Smárason, Dagur Sveinn Dagbjartsson og Þorvaldur Ingmundarson.
Ísland - Belgía 0-0, A- kvenna á Laugardalsvelli. Það voru þung spor hjá íslensku stelpunum þegar þær gengu af leikvelli eftir leik þeirra gegn Belgum í undankeppni EM í kvöld. Markalaust jafntefli varð raunin en íslenska liðið fékk fjölmörg tækifæri til þess að brjóta ísinn í þessum leik. Þóra B. Helgadóttir, Katrín Jónsdóttir og tvær af lukkustúlkunum.