Laugardalsvöllur 29. október 2008. Á morgun verður Ísland - Írland A landsleikur kvenna. Völlurinn skafinn á milli 10:30 og 13:30 eða 25 manns í 3 tíma. Í þetta skipti voru það mest starfsfólk vallarins, skrifstofunnar og vinir og kunningjar sem komu og kláruðu verkið.