Laugardalsvöllur 4.10.2008. Bikarúrslit í dag. Dagurinn tekinn snemma og uppúr 10 var ljóst að sólin myndi ekki bræða restina af vellinum og við fengum 25 manns af þjálfaranámskeiði KSÍ til að koma og hjálpa okkur að fínskafa rúmlega helming vallarins og gera hann leikhæfan. Það tók um tvo tíma og rúmlega 12.00 var völlurinn kominn í flott ásigkomulag.
Ísland – Makedónía 1-0 (1-0) HM – Laugardalsvöllur 15. október 2008 1 Gunnleifur Gunnleifsson, 2 Birkir Már Sævarsson, 3 Indriði Sigurðsson, 4 Kristján Örn Sigurðsson, 5 Stefán Gíslason, 6 Grétar Rafn Steinsson, 7 Hermann Hreiðarsson, fyrirliði, 8 Brynjar Björn Gunnarsson (17 Aron Einar Gunnarsson 26.), 9 Eiður Smári Guðjohnsen (16 Theodór Elmar Bjarnason 80.), 10 Veigar Páll Gunnarsson (15 Pálmi Rafn Pálmason 65.) og 11 Emil Hallfreðsson. Varamenn: Árni Gautur Arason, Bjarni Ólafur Eiríksson, Ragnar Sigurðsson og Arnór Smárason Mark: Veigar Páll Gunnarsson (15.) Áminningar: Stefán Gíslason (27.), Kristján Örn Sigurðsson (51.), Aron Einar Gunnarsson (85.) og Gunnleifur Gunnleifsson (87.) Þjalfari: Ólafur Jóhannesson Áhorfendur: 5.527 Dómari: Selcuk Dereli (Tyrklandi).