Laugardalsvöllur. Ísland - Sviss kl. 18:30 í kvöld og mættu 8.369 á völlinn. Ágætt veður, logn en kalt og var grasið byrjað að frjósa í hálfleik og strax 2 tímum eftir leik var völlurinn vel frosinn. Allt frosið í morgun og hætta þurfti slætti í gærkvöldi. Byrjað aftur uppúr 11:00 í morgun og klárað að slá og mála.
Laugardalsvöllur. Ísland - Sviss kl. 18:30 í kvöld og mættu 8.369 á völlinn. Ágætt veður, logn en kalt og var grasið byrjað að frjósa í hálfleik og strax 2 tímum eftir leik var völlurinn vel frosinn. Allt frosið í morgun og hætta þurfti slætti í gærkvöldi. Byrjað aftur uppúr 11:00 í morgun og klárað að slá og mála. Kristinn V. Jóhannsson