Laugardalsvöllur 31. okt. 2008. Daginn eftir leikinn var komin rigning og þá bleytti ég saltaða svæðið mjög vel og reyndi að spúla sem mest af saltinu út af vellinum sam var í raun gegnfrosinn.
Saltinu spúlað af vellinu daginn eftir Ísland - Írland. Jóhann G Kristinsson og Sigurður Þórðarson.