Ísland - Noregur 2-0 á Laugardalsvelli í HM 2014. Það var kalt á Laugardalsvelli þegar við fögnuðum fyrsta sigri á Noregi í 25 ár. En hverjum er ekki sama þegar við vinnum svona sannfærandi sigur? Erlendir blaðamenn í útiaðstöðunni
Kristinn V. Jóhannsson og Guðmundur Þorvaldsson að slá fyrir landsleik Ísland - Norður Írland á laugardaginn