Laugardalsvöllur 30. okt. 2008. Ísland - Írland í kvöld. Fyrst voru svörtu motturnar settar á og kl. 16:00 þegar þær voru teknar af byrjaði ballið. Flest svæði vallarins voru í lagi en svell kom í ljós í og við miðjuhringinn og endaði með því að við settum salt á svellið og kroppuðum líka í það með göfflum og gerðum það aðeins mýkra og ósléttara sem dugði til að leikurinn var flautaður á kl. 18:00. Eftir leikinn
Laugardalsvöllur 31. okt. 2008. Daginn eftir leikinn var komin rigning og þá bleytti ég saltaða svæðið mjög vel og reyndi að spúla sem mest af saltinu út af vellinum sam var í raun gegnfrosinn.