Starfskynning Þórunn Þrastardóttir og Ellen Agata
Laugardalsvöllur sleginn í dag 12. apríl 2012. Það var Kristinn V. Jóhannsson vallarstjóri sem var á sláttuvélinni og var þetta fyrsti sláttur í sumar. Aldrei höfum við slegið svona snemma í Laugardalnum. Einnig bar Kristinn á völlinn eftir sláttinn.