Laugardalsvöllur 30. okt. 2008. Ísland - Írland í kvöld. Fyrst voru svörtu motturnar settar á og kl. 16:00 þegar þær voru teknar af byrjaði ballið. Flest svæði vallarins voru í lagi en svell kom í ljós í og við miðjuhringinn og endaði með því að við settum salt á svellið og kroppuðum líka í það með göfflum og gerðum það aðeins mýkra og ósléttara sem dugði til að leikurinn var flautaður á kl. 18:00.
Ísland - Írland 3-0 á Laugardalsvelli Edda Garðarsdóttir
Ísland - Írland 3-0 á Laugardalsvelli Dóra María Lárusdóttir