Í vikunni komu saman allir vallarstjórar á Laugardalsvelli frá upphafi. Tilefnið var að Valbjörn Þorláksson er hættur störfum á vellinum eftir áratuga starf þar og var kvaddur með smá gjöf (gasgrilli). Vallarstjórarnir voru Baldur Jónsson 1957 - 1985, Jóhannes Óli Garðarsson og Jóhann G. Kristinsson frá 1997. Jóhann, Baldur og Jóhannes Óli.