Ísland - Belgía 0-0, A- kvenna á Laugardalsvelli. Það voru þung spor hjá íslensku stelpunum þegar þær gengu af leikvelli eftir leik þeirra gegn Belgum í undankeppni EM í kvöld. Markalaust jafntefli varð raunin en íslenska liðið fékk fjölmörg tækifæri til þess að brjóta ísinn í þessum leik.
Ísland - Belgía 0-0, A- kvenna á Laugardalsvelli. Það voru þung spor hjá íslensku stelpunum þegar þær gengu af leikvelli eftir leik þeirra gegn Belgum í undankeppni EM í kvöld. Markalaust jafntefli varð raunin en íslenska liðið fékk fjölmörg tækifæri til þess að brjóta ísinn í þessum leik. Dómari: Christine Baitinger (Beck), Inka Müller, Christina Jaworek og Guðrún Fema Ólafsdóttir Klara Bjartmarz, Magnús Már Jónsson og Guðrún Fema Ólafsdóttir
Ísland - England U21 á Laugardalsvelli. Englendingar fóru með þrjú stig og þrjú mörk úr Laugardalnum í kvöld þegar þeir mættu Íslendingum í undankeppni EM. Lokatölurnar urðu 0 - 3 eftir að staðan í leikhléi hafði verið 0 - 2. Í búningsklefa Englands