Reykjavíkurmaraþonið var með skráningu, pastaveislu og fleira á Laugardalsvelli í ár. Allt gekk að óskum.