Ísland - Eistland 12-0 kvenna á Laugardalsvelli og markamet í kvennalandsleik.
Ísland - Eistland 12-0 kvenna á Laugardalsvelli og markamet í kvennalandsleik og í gærkvöldi vöktu fánaberarnir sérstaka athygli. Um var að ræða átta fatlaðar stúlkur sem að héldu á fánum FIFA á meðan leikmenn gengu inn á völlinn og þjóðsöngvar þjóðanna voru leiknir. Ljóst er að fánaberarnir höfðu góð áhrif á leikmenn Íslands í leiknum enda urðu mörkin 12 áður en yfir lauk.
Ísland - Eistland 12-0 kvenna á Laugardalsvelli og markamet í kvennalandsleik. Margrét Elíasdóttir og Karólina Jónsdóttir