Ísland - Noregur 2-0 á Laugardalsvelli í HM 2014. Það var kalt á Laugardalsvelli þegar við fögnuðum fyrsta sigri á Noregi í 25 ár. En hverjum er ekki sama þegar við vinnum svona sannfærandi sigur? Laugardalsvöllur tilbúinn snemma dags.
Unnið við peruskipti í flóðljósum. Halldór Þorkelsson var uppi og með sér til aðstoðar var Davíð Karl Sigurðsson ( með rauða húfu ).