Bikarúrslit kvenna á Laugardalsvelli 2011, KR - Valur 0-2 Á leikdegi
Laugardalsvöllur sleginn í dag 12. apríl 2012. Það var Kristinn V. Jóhannsson vallarstjóri sem var á sláttuvélinni og var þetta fyrsti sláttur í sumar. Aldrei höfum við slegið svona snemma í Laugardalnum. Einnig bar Kristinn á völlinn eftir sláttinn.
Fram - KR í PEPSÍ- deildinni