Meistarakeppni kvenna Valur hafði mikla yfirburði gegn ÍBV í Meistarakeppni kvenna í Egilshöll. Þegar upp var staðið höfðu Íslandsmeistarar Vals skorað 10 mörk gegn engu marki bikarmeistara ÍBV og er þetta lang stærsti sigur liðs í Meistarakeppni kvenna frá upphafi. Mörk Vals í leiknum skoruðu þær Dóra Stefánsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir (2), Nína Ósk Kristinsdóttir (4), Dóra María Lárusdóttir, Laufey Jóhannsdóttir og Málfríður Sigurðardóttir. Aftari röð frá vinstri: Elísabet Gunnarsdóttir, Kristín Ýr Bjarnadóttir, Rut Bjarnadóttir, Nína Ósk Kristinsdóttir, Dóra Stefánsdóttir, Laufey Jóhannsdóttir, Málfríður Erna Sigurðardóttir, Pála Marie Einarsdóttir, Elín Svavarsdóttir, Laufey Ólafsdóttir, Guðrún María Þorbjörnsdóttir, Ragnheiður Jónsdóttir, Jóhannes.?? Ólafur Pétursson Fremri röð frá vinstri: Dóra María Lárusdóttir, Vilborg Guðlaugsdóttir, Rakel Logadóttir, ásta Árnadóttir, Guðbjörg Gunnarsdóttir, Íris Andrésdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir, Guðný Óðinsdóttir.
Issa Abdulkadir, á samningi hjá Arsenal.