Í dag var dregið í undanúrslit Borgunbikars karla og fór drátturinn fram í höfuðstöðvum KSÍ. Félögin sem léku til úrslita í fyrra, Stjarnan og KR mætast í Garðabænum og Fram tekur á móti Breiðabliki á Laugardalsvelli. Sigurður Þórðarson Stjörnunni, Ögmundur Kristinsson Fram og Haukur Oddsson (Borgun)
Afhending verðlauna fyrir nýliðið keppnistímabil 2013 fór fram í höfuðstöðvum KSÍ. Ómar Smárason kynnir kvöldsins.