VISA- bikarinn, 8 liða úrslit kvenna og 16 liða úrslit karla.
VISA- bikarinn, 8 liða úrslit kvenna og 16 liða úrslit karla. Stórleikur verður í 8-liða úrslitum VISA-bikars kvenna þegar VISA-bikarmeistarar ÍBV taka á móti Íslandsmeisturum Vals. Dregið var í 8-liða úrslitin á Hótel Loftleiðum í dag, þriðjudag. Fjölnir er eina liðið úr 1. deild kvenna í 8-liða úrslitum VISA-bikarsins og fengu þær heimaleik á móti ÍA. Leikirnir í 8-liða úrslitum VISA-bikars kvenna: Breiðablik - Keflavík Fjölnir - ÍA Stjarnan - KR ÍBV - Valur Edda Garðarsdóttir og Björg Ásta Þórðardóttir.