FH - KR 4-1 og skoraði Hannes Þ. Sigurðsson 4 mörk FH en mark KR skoraði Þór Ólafsson. Aftari röð frá vinstri: Leifur Helgason þjálfari, Heimir Guðmundsson, Sverrir Garðarsson, Hannes Þ. Sigurðsson, Víðir Leifsson, Davíð Ellertsson, Sigmundur Ástþórsson, Þorgeir Jónsson og Ingi Þór Kúld. Fremri röð frá vinstri: Jón Sævarsson, Friðrik Kristjánsson, Emil Hallfreðsson, Björn Ingvar Guðbergsson, Kristinn Garðarsson, Magnús Ingi Einarsson fyrirliði, Davíð Þór Viðarsson og Svavar Sigurðsson.