Dregið var í 32 liða úrslitum Visabikarsins í dag. Á myndinni hér til vinstri má sjá Leif Garðarsson, aðstoðarþjálfara Landsbankadeildarliðs FH, og Garðar Geirfinnsson þjálfara 3. deildarliðs Ægis, en lið þeirra mætast í 32-liða úrslitum.