Í kvöld fór fram samkoma knattspyrnumanna við hátíðlega athöfn í Háskólabíói. Veittar voru viðurkenningar fyrir knattspyrnuárið 2009 og voru þau Katrín Jónsdóttir úr Val og Atli Guðnason úr FH valin leikmenn ársins. Gylfi Þór Orrason
Í kvöld fór fram samkoma knattspyrnumanna við hátíðlega athöfn í Háskólabíói. Veittar voru viðurkenningar fyrir knattspyrnuárið 2009 og voru þau Katrín Jónsdóttir úr Val og Atli Guðnason úr FH valin leikmenn ársins. Markahæstu leikmenn tímabilsins í Pepsi-deild kvenna voru: 1. Kristín Ýr Bjarnadóttir Val með 23 mörk 2. Rakel Hönnudóttir Þór/KA með 23 mörk Rakel og Kristín