KR og ÍBV spáð meistaratitli Kynningarfundur Landsbankadeilda karla og kvenna fór fram í Smárabíói í Smáralind í dag. Á fundinum fór fram hin árlega spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna um lokastöðu liða. KR-ingum var spáð sigri í Landsbankadeild karla eins og svo oft áður, en lítill munur var á milli þeirra og Skagamanna, sem var spáð öðru sæti. Nýbökuðum Deildarbikarmeisturum ÍBV var spáð sigri í Landsbankadeild kvenna og á hæla þeirra komu Valsstúlkur. Landsbankadeild karla - Fyrirliðar Efri röð frá vinstri: Heimir Guðjónsson FH, Valur Fannar Gíslason Fylki, Gunnlaugur Jónsson ÍA, Zoran Daníel Ljubicic - Keflavík, Sinisa Kekic - Grindavík. Neðri röð frá vinstri: Ingvar Ólason - Fram, Þorri Ólafsson - Víkingi, Birkir Kristinsson - ÍBV, Kristján Finnbogason - KR, Atli Sveinn Þórarinsson - KA.
KR og ÍBV spáð meistaratitli Kynningarfundur Landsbankadeilda karla og kvenna fór fram í Smárabíói í Smáralind í dag. Á fundinum fór fram hin árlega spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna um lokastöðu liða. KR-ingum var spáð sigri í Landsbankadeild karla eins og svo oft áður, en lítill munur var á milli þeirra og Skagamanna, sem var spáð öðru sæti. Nýbökuðum Deildarbikarmeisturum ÍBV var spáð sigri í Landsbankadeild kvenna og á hæla þeirra komu Valsstúlkur. Landsbankadeild kvenna - Þjálfarar Frá vinstri: Andrés Ellert Ólafsson - Fjölni, Halldóra Sigurðsrdóttir - KR, Elísabet Gunnarsdóttir -Val, Heimir Hallgrímsson - ÍBV, Sigurður Víðisson - FH, Auður Skúladóttir - Stjörnunni, Margrét Sigurðardóttir - Breiðabliki.