Í kvöld fór fram samkoma knattspyrnumanna við hátíðlega athöfn í Háskólabíói. Veittar voru viðurkenningar fyrir knattspyrnuárið 2009 og voru þau Katrín Jónsdóttir úr Val og Atli Guðnason úr FH valin leikmenn ársins. Sveinn Waage
Í kvöld fór fram samkoma knattspyrnumanna við hátíðlega athöfn í Háskólabíói. Veittar voru viðurkenningar fyrir knattspyrnuárið 2009 og voru þau Katrín Jónsdóttir úr Val og Atli Guðnason úr FH valin leikmenn ársins. Besti dómari í Pepsi-deild karla fyrir keppnistímabilið 2009 var Kristinn Jakobsson en það eru leikmenn í deildinni sem velja besta dómarann