Meistarakeppni kvenna Valur hafði mikla yfirburði gegn ÍBV í Meistarakeppni kvenna í Egilshöll. Þegar upp var staðið höfðu Íslandsmeistarar Vals skorað 10 mörk gegn engu marki bikarmeistara ÍBV og er þetta lang stærsti sigur liðs í Meistarakeppni kvenna frá upphafi. Mörk Vals í leiknum skoruðu þær Dóra Stefánsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir (2), Nína Ósk Kristinsdóttir (4), Dóra María Lárusdóttir, Laufey Jóhannsdóttir og Málfríður Sigurðardóttir. Íris Andrésdóttir og Laufey Ólafsdóttir