Kynningarfundur Landsbankadeilda karla og kvenna fór fram í Smárabíói í Smáralind í dag. Á fundinum fór fram hin árlega spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna um lokastöðu liða. Íslandsmeisturum FH-inga var spáð sigri í Landsbankadeild karla og Íslandsmeisturum Vals í Landsbankadeild kvenna.
Kynningarfundur Landsbankadeilda karla og kvenna fór fram í Smárabíói í Smáralind í dag. Á fundinum fór fram hin árlega spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna um lokastöðu liða. Íslandsmeisturum FH-inga var spáð sigri í Landsbankadeild karla og Íslandsmeisturum Vals í Landsbankadeild kvenna. Aftari röð frá vinstri: Ásgeir Elíasson (Þróttur), Magnús Gylfason (KR), Guðjón Þórrðarson (Keflavík), Þorlákur Már Árnason (Fylkir), Guðlaugur Baldursson (ÍBV) og Milan Stefán Jankovic (Grindavík). Fremri röð frá vinstri: Ólafur Kristjánsson (Fram), Ólafur Þórðarson (ÍA), Ólafur Jóhannesson (FH) og Willum Þór Þórsson (Valur).