Um helgina hófst kynningarmót í Futsal en sjö félög taka þátt í þessu móti. Fyrsti Futsal leikurinn hér á landi var á milli Fram og Fylkis í Framhúsinu og lauk leiknum með sigri Fylkis. Mikið var skorað af mörkum í þessum leikjum og sáust virkilega skemmtileg tilþrif hjá leikmönnum sem virtust kunna vel við sig með Futsal boltann á tánum. Boltinn sem leikinn er með er þó nokkuð frábrugðinn hinum "venjulega" bolta. Leiktíminn er 2x20 mínútur og er leiktíminn stöðvaður í hvert sinn er boltinn fer úr leik. Efri röð: Magnús Már Guðjónsson, Viktor Bragi Brynjarsson, Ari Elíason, Lárus Jón Björnsson, Marteinn Sindri Svavarsson. Neðri Röð: Brynjar Jóhannesson, Steinar Þór Guðgeirsson, Jimmy Andres Salinas Moreho
Um helgina hófst kynningarmót í Futsal en sjö félög taka þátt í þessu móti. Fyrsti Futsal leikurinn hér á landi var á milli Fram og Fylkis í Framhúsinu og lauk leiknum með sigri Fylkis. Mikið var skorað af mörkum í þessum leikjum og sáust virkilega skemmtileg tilþrif hjá leikmönnum sem virtust kunna vel við sig með Futsal boltann á tánum. Boltinn sem leikinn er með er þó nokkuð frábrugðinn hinum "venjulega" bolta. Leiktíminn er 2x20 mínútur og er leiktíminn stöðvaður í hvert sinn er boltinn fer úr leik. Fyrirliðar og dómarar í fyrsta opinbera Futsal leiknum á Íslandi: Frá vinstri: Steinar Þór Guðgeirsson, Jón Þór Ágústsson, Ásgrímur Helgi Einarsson, Árni Heiðar Guðmundsson og Sigurður Helgi Harðarson.