Ísland - Frakkland kvennalamdsleikur á Laugardalsvelli. Stúlkur frá félögunum sem höfðu tekið þátta í knattþrautum KSÍ stóðu heiðurvörð fyrir leikinn og í hálfleik fengu þær viðurkenningarskjal fyrir frábæran árangur í knattþrautunum. Það var Geir Þorsteinsson sem afhenti skjalið með aðstoð frá nokkrum landsliðsstúlkum.