Fyrirliðar, þjálfarar og formenn knattspyrnudeilda félaga í Landsbankadeild karla og kvenna, spáðu í spilin á kynningafundi Landsbankadeildanna í dag. FH í karla og Breiðablik er spáð Íslandsmeistaratitlunum í ár. Aftari röð frá vinstri: Magnús Gylfason (Víkingur), Teitur Þórðarson (KR), Kristján Guðmundsson (Keflavík), Willum Þór Þórsson (Valur), Sigurður Jónsson (Grindavík) og Guðlaugur Baldursson (ÍBV). Fremri röð frá vinstri: Bjarni Jónannsson (Breiðablik), Ólafur Þórðarson (ÍA), Ólafur Jóhannesson (FH) og Leifur Garðarsson (Fylkir).