Dregið var í 8-liða úrslit VISA-bikars karla og undanúrslit VISA-bikars kvenna í hádeginu í dag, fimmtudag, á Hótel Nordica. Í pottinum í VISA-bikar karla voru sjö lið úr Landsbankadeild og eitt úr 1. deild, en í VISA-bikar kvenna voru öll liðin úr Landsbankadeild. Karlar Víkingur R. - KA, KR - Fram, FH - Valur, ÍA - Grindavík Konur Stjarnan - Valur og Breiðablik - ÍBV María B. Ágústsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, og Íris Andrésdóttir, leikmaður Vals.