Fyrirliðar, þjálfarar og formenn knattspyrnudeilda félaga í Landsbankadeild karla og kvenna, spáðu í spilin á kynningafundi Landsbankadeildanna í dag. FH í karla og Breiðablik er spáð Íslandsmeistaratitlunum í ár. Aftari röð frá vinstri: María Kristjánsdóttir (Fylkir), Lilja Íris Gunnarsdóttir (Keflavík), Katrín Jónsdóttir (Valur), Jónína Íris Ásgrímsdóttir (Þór/KA). Fremri röð frá vinstri: Ólína G. Viðarsdóttir (Breiðablik), Olga Færseth (KR), Tinna Mark Antonsdóttir (Stjarnan).
Bikardráttur í Visa bikarnum Birkir Sveinsson, Halldór B. Jónsson og Inga Huld Sigurðardóttir frá VISA