Í dag fór fram kynningarfundur Pepsi-deildanna 2011 en þar eru m.a. kynntar spár forráðamanna félaga í Pepsi-deildum karla og kvenna. Val er spáð sigri í Pepsi-deild kvenna en í karladeildinni er því spáð að FH hampi titlinum. Flautað verður til leiks í Pepsi-deild karla, sunnudaginn 1. maí þegar Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti KR og hefst þar með formlega 100 Íslandsmótið í knattspyrnu. Fyrirliðar í Pepsí deild karla. Aftari röð frá vinstri: Matthías Vilhjálmsson, Haraldur Freyr Guðmundsson, Atli Sveinn Þórarinsson, Helgi Sigurðsson og Kristján Hauksson Fremri röð frá vinstri: Gylfi Einarsson, Daníel Laxdal, Bjarni Guðjónsson og Orri Freyr Hjaltalín
Í dag fór fram kynningarfundur Pepsi-deildanna 2011 en þar eru m.a. kynntar spár forráðamanna félaga í Pepsi-deildum karla og kvenna. Val er spáð sigri í Pepsi-deild kvenna en í karladeildinni er því spáð að FH hampi titlinum. Flautað verður til leiks í Pepsi-deild karla, sunnudaginn 1. maí þegar Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti KR og hefst þar með formlega 100 Íslandsmótið í knattspyrnu. Efri röð: Þorlákur Már Árnason Stjörnunni, Gunnar Rafn Borgþórsson Val, Jóhannes Karl Sigursteinsson Breiðabliki, Jón Páll Pálmason, Fylkir og John Henry Andrews Aftureldingu. Neðri röð: Björgvin Karl Gunnarsson, KR, Jón Þór Brandsson Grindavík og Theódór Sveinjónsson Þrótti R.