Stórleikir bæði hjá körlum og konum í VISA bikarnum Í dag var dregið í VISA bikarkeppni karla og kvenna og fór drátturinn fram í höfðustöðvum KSÍ. Ljóst er að spennandi leikir eru framundan en dregið var í 8 liða úrslitum karla og undanúrslitum kvenna. Þjálfarar Fjölnis og Hauka, þeir Ásmundur Arnarson og Andri Marteinsson
Undanúrslitin klár í VISA bikar karla Í dag var dregið til undanúrslita í VISA bikar karla og fór drátturinn fram í höfuðstöðvum KSÍ. FH og Breiðablik drógust saman og þá mætast nágrannarnir Fylkir og Fjölnir. Þjálfarar félaganna, Leifur Garðarsson, Ásmundur Arnrsson, Ólafur Kristjánsson og Ólafur Jóhannesson