Ísland á EM í Finnlandi 2009 Efsta röð frá vinstri: Reynir Björn Björnsson, læknir, Rakel Logadóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Rakel Hönnudóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir og Margrét Ákadóttir, liðstjóri. Miðröð frá vinstri: Guðmundur Hreiðarsson, markmannsþjálfri, Guðni Kjartansson, aðstoðarþjálfari, Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, Dóra María Lárusdóttir, Erna Björk Sigurðardóttir, Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, Harpa Þorsteinsdóttir, Svala Helgadóttir, sjúkraþjálfari og Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari. Fremsta röð frá vinstri: Guðný Björk Óðinsdóttir, Erla Steina Arnardóttir, Þóra Björg Helgadóttir, Katrín Jónsdóttir, Sandra Sigurðardóttir, Edda Garðarsdóttir og Ásta Árnadóttir.
U19 ára, EM 2009, Milliriðill, 23. - 28. apríl 2009 í Póllandi. 23. apríl Danmörk – Ísland 2-3, Fanndís 3 25. apríl Svíþjóð – Ísland 0-0 28. apríl Ísland - Pólland 2-2, Thelma Björk og Berglind Björg Ísland, hópurinn: 1 Nína Björk Gísladóttir, 2 Þórhildur Stefánsdóttir, 3 Þórhildur Ólafsdóttir, 4 Thelma Björk Einarsdóttir, 5 Silvía Rán Sigurðardóttir, 6 Mist Edvardsdóttir, 7 Katrín Ásbjörnsdóttir, 8 Hrefna Ósk Harðardóttir, 9 Anna Þórunn Guðmundsdóttir, 10 Freyja Viðarsdóttir, 11 Fanndís Friðriksdóttir, fyrirliði, 12 Birna Berg Haraldsdóttir, 13 Elínborg Ingvarsdóttir, 14 Dagný Brynjarsdóttir, 15 Berglind Björg Þorvaldsdóttir, 16 Berglind Bjarnadóttir, 17 Arna Sif Ásgrímsdóttir, 18 Andrea Ýr Gústavsdóttir og Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Liðið fyrir leikinn; Danmörk – Ísland 2-3, Fanndís 3 Aftari röð frá vinstri: Mist, Anna Þórunn, Elínborg, Berglind Björg, Katrín og Birna Berg. Fremri röð frá vinstri: Silvía Rán, Thelma, Berglind, Freyja og Fanndís.