Ísland - Eistland 12 - 0 Eftir leikinn var glatt á hjalla hjá leikmönnum og starfsmönnum liðsins. Við það tækifæri fékk Dóra María Lárusdóttir styttu að gjöf frá KSÍ fyrir að hafa leikið 50 landsleiki en þeim áfanga náði hún í úrslitakeppni EM í Finnlandi á dögunum. Við sama tækifæri fékk svo Kristín Ýr Bjarnadóttir nýliðamerki KSÍ en hún lék sinn fyrsta landsleik í gærkvöldi. Það voru þau Gylfi Orrason, varaformaður KSÍ og Guðrún Inga Sívertsen formaður landsliðsnefndar kvenna, sem að sáu um afhendinguna. Guðrún, Dóra og Gylfi
U19 ára, EM 2010, Undankeppni, 19. - 24. september 2009 í Portúgal. 19. sept. Portúgal – Ísland 0-2, Þórhildur og Kristín 21. sept. Ísland – Sviss 1-1, Katrín 24. sept. Rúmenía - Ísland 0-5, Kristín Erna 2, Berglind og Arna Sif 2 Ísland, hópurinn: 1 Birna Berg Haraldsdóttir, 2 Andrea Ýr Gústavsdóttir, 3 Silvía Rán Sigurðardóttir, fyrirliði, 4 Anika Laufey Baldursdóttir, 5 Arna Ómarsdóttir, 6 Ásta Einarsdóttir, 7 Berglind Björg Þorvaldsdóttir, 8 Dagný Brynjarsdóttir, 9 Elísa Viðarsdóttir, 10 Heiða Dröfn Antonsdóttir, 11 Arna Sif Ásgrímsdóttir, 12 Iona Sjöfn Huntingdon-Williams, 13 Katrín Ásbjörnsdóttir, 14 Kristín Erna Sigurlásdóttir, 15 María Rannveig Guðmundsdóttir, 16 Sigríður Þóra Birgisdóttir, 17 Sigrún Inga Ólafsdóttir, 18 Þórhildur Stefánsdóttir og Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Liðið fyrir leikinn; Portúgal – Ísland 0-2, Þórhildur og Kristín Aftari röð frá vinstri: María Rannveig, Berglind, Arna Sif, Dagný, Katrín og Silvía Rán Fremri röð frá vinstri: Andrea Ýr, Arna, Birna Berg, Kristín Erna og Þórhildur