Island, A kvenna
Rússland - Ísland 1-1 (0-0), HM - Seliatino, Seliatino Stadium, 18. maí 2002
Þóra B. Helgadóttir, Guðrún S. Gunnarsdóttir, Olga Færseth, Edda Garðarsdóttir, Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ásthildur Helgadóttir, fyrirliði, Margrét R. Ólafsdóttir, Erla Hendriksdóttir (Ásdís Þorgilsdóttir 72.), Guðlaug Jónsdóttir (Eva S. Guðbjörnsdóttir 90.), Rósa J. Steinþórsdóttir og Katrín Jónsdóttir.
Varamenn: María B. Ágústsdóttir, Dóra Stefánsdóttir og Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir.
Mark Íslands: Olga Færseth (82.).
Þjálfari: Jörundur Áki Sveinsson.
Áhorfendur: 1500
Dómari: KARLSEN Vibeke (Noregi).
Markalaust var í hálfleik, Rússar tóku forystuna á 53. mínútu, en Olga Færseth jafnaði metin á 82. mínútu eftir langa aukaspyrnu frá Þóru Helgadóttur, markverði íslenska liðsins. Okkar stúlkur voru sterkari í síðari hálfleik og voru nærri því en Rússarnir að setja annað mark.
Daginn eftir leik var skundað á Rauða Torgið.
Efri röð frá vinstri:
Guðlaug Jónsdóttir, Ásta B. Gunnlaugsdóttir, liðsstjóri, Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ásthildur Helgadóttir, María B. Ágústsdóttir, Þóra B. Helgadóttir, Eva Sóley Guðbjörnsdóttir, Sólveig Steinþórsdóttir, sjúkraþjálfari, Rósa Júlía Steinþórsdóttir, Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari, Katín Jónsdóttir, Klara Bjartmarz, fararstjóri, Ásgerður H. Ingibergsdóttir, Ingibjörg Hinriksdóttir, fararstjóri, Örn Ólafsson (?), læknir og Einar Friðþjófsson, fararstjóri.
Neðri röð frá vinstri:
Olga Færseth, Dóra Stefánsdóttir, Erla Heindriksdóttir, Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, Margrét R. Ólafsdóttir, Ásdís Þorgilsdóttir og Edda Garðarsdóttir.