U21 landslið kvenna í Opna Norðurlandamótinu sem fer fram í Randers í Danmörku. Ísland - Noregur 1-1 Efri röð: Hrefna Huld Jóhannesdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir, Dóra Stefánsdóttir, Málfríður Sigurðardóttir, Íris Andrésdóttir og Edda Garðarsdóttir. Fremri röð: Rakel Logadóttir, Laufey Jóhannsdóttir, María Björg Ágústsdóttir, Embla Grétarsdóttir og Björg Ásta Þórðardóttir.
U21 landslið kvenna í Opna Norðurlandamótinu 2003 en mótið fór fram í Randers í Danmörku 21. - 27. júlí 2003. Úlfar Hinriksson er þjálfari U21 kvenna. U21 landslið kvenna gerði í dag 1-1 jafntefli gegn Noregi í fyrsta leik liðsins á mótinu. Norðmenn voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og höfðu yfir í leikhléi. Í síðari hálfleik var jafnræði með liðunum og færi á báða bóga, en þær norsku sóttu þó heldur meira á meðan íslenska liðið varðist vel og beitti skyndisóknum. Hrefna Jóhannesdóttir jafnaði metin fyrir Ísland á lokamínútu leiksins eftir vel útfærða sókn Efri röð: Hrefna Jóhannesdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir, Dóra Stefánsdóttir, Málfríður Sigurðardóttir, Íris Andrésdóttir og Edda Garðarsdóttir fyrirliði. Fremri röð: Rakel Logadóttir, Laufey Jóhannsdóttir, María B. Ágústsdóttir, Embla Grétarsdóttir og Björg Ásta Þórðardóttir.