Danmörk - Ísland 5-1 (2-0), VL - Árósar, Århus stadion 7. ágúst 1949. Hermann Hermannsson, Karl Gu mundsson, Helgi Eysteinsson, Óli B. Jónsson, Sigur ur Ólafsson fyrirli i, Sæmundur Gíslason, Ólafur Hannesson, Ríkhar ur Jónsson, Hör ur Óskarsson, Sveinn Helgason (Halldór Halldórsson 46.), Ellert Sölvason. Varamenn: Adam Jóhannsson, Daníel Sigur sson, Gunnlaugur Lárusson, Hrei ar Sigurjónsson og Halldór Halldórsson. Mark Íslands: Halldór Halldórsson (79.). jálfari: Fritz Buchloh ( skaland). Áhorfendur: 11.000 Dómari : DÆHLEN Kolbjørn (Noregur). Helgi Eysteinsson og Hermann Hermannsson Sennilega 1949
RÌkharur JÛnsson Ì Koblenz Ì fi˝skalandi
Ísland - Svíþjóð 4-3 (2-0), VL - Reykjavík, Melavöllur 29. júní 1951. Bergur Bergsson, Karl Guðmundsson fyrirliði, Haukur Bjarnason, Hafsteinn Guðmundsson, Einar Halldórsson, Sæmundur Gíslason, Ólafur Hannesson, Ríkharður Jónsson, Þórður Þórðarson, Bjarni Guðnason, Gunnar Guðmannsson. Varamenn: Helgi Daníelsson, Guðbjörn Jónsson, Guðjón Finnbogason, Halldór Halldórsson, Gunnlaugur Lárusson og Hörður Óskarsson. Mörk Íslands: Ríkharður Jónsson 4 (32. 38. 48. 82.). Þjálfari: Óli B. Jónsson. Áhorfendur: 5.634 Dómari: EINARSSON Guðjón (Ísland). Landslið Íslands og Svía stilltu sé upp fyrir leikinn sögufræga 1951. Íslenska liðið er hægra megin, talið frá vinstri: Bergur Bergsson, Bjarni Guðnason, Hafsteinn Guðmundsson, Einar Halldórsson, Þórður Þórðarson, Ríkharður Jónsson, Ólafur Hannesson, Haukur Bjarnason, Karl Guðmundsson, Sæmundur Gíslason og Gunnar Gumannsson.