Island, A karla
Ísland - Svíþjóð 4-3 (2-0), VL - Reykjavík,
Melavöllur 29. júní 1951.
Bergur Bergsson, Karl Guðmundsson fyrirliði, Haukur Bjarnason, Hafsteinn Guðmundsson, Einar Halldórsson, Sæmundur Gíslason, Ólafur Hannesson, Ríkharður Jónsson, Þórður Þórðarson, Bjarni Guðnason, Gunnar Guðmannsson.
Varamenn: Helgi Daníelsson, Guðbjörn Jónsson, Guðjón Finnbogason, Halldór Halldórsson, Gunnlaugur Lárusson og Hörður Óskarsson.
Mörk Íslands: Ríkharður Jónsson 4 (32. 38. 48. 82.).
Þjálfari: Óli B. Jónsson.
Áhorfendur: 5.634
Dómari: EINARSSON Guðjón (Ísland).
Landslið Íslands og Svía stilltu sé upp fyrir leikinn sögufræga 1951.
Íslenska liðið er hægra megin, talið frá vinstri:
Bergur Bergsson, Bjarni Guðnason, Hafsteinn Guðmundsson, Einar Halldórsson, Þórður Þórðarson, Ríkharður Jónsson, Ólafur Hannesson, Haukur Bjarnason, Karl Guðmundsson, Sæmundur Gíslason og Gunnar Gumannsson.