EM riðill í Futsal að Ásvöllum 21. - 23. janúar 2011, Armenía, Grikkland, Ísland og Lettland saman í riðli. Ísland - Grikkland 5-4 Ísland, allur hópurinn: 1 Einar Hjörleifsson, 2 Aron Sigurðsson, 3 Guðmundur Karl Guðmundsson, 4 Haraldur Freyr Guðmundsson, 5 Eiður Aron Sigurbjörnsson, 6 Illugi Þór Gunnarsson, 7 Þórarinn Ingi Valdimarsson, 8 Guðmundur Steinarsson, 9 Tryggvi Guðmundsson, fyrirliði, 10 Þorsteinn Már Ragnarsson, 11 Magnús Sverrir Þorsteinsson, 12 Albert Sævarsson, 13 Brynjar Gauti Guðjónsson, 14 Heimir Þór Ásgeirsson. Auka markvörður (aldrei á skýrslu) Steinar Örn Gunnarsson og Willum Þór Þórsson, þjálfari.