Ísland – Færeyjar 2-0 (2-0), Vl 2010, 21.03.2010 í Kórnum. Ísland: 1 Gunnleifur Vignir Gunnleifsson, 2 Aron Sveinn Aðalsteinsson, 3 Skúli Jón Friðgeirsson, 4 Bjarni Eggerts Guðjónsson, fyrirliði, 5 Jón Guðni Fjóluson, 6 Valur Fannar Gíslason, 7 Jóhann Berg Guðmundsson, 8 Guðmundur Kristjánsson, 9 Kolbeinn Sigþórsson, mark á 37. , 10 Matthías Vilhjálmsson, mark á 10. , 11 Steinþór Freyr Þorsteinsson. Varamenn: 12 Fjalar Þorgeirsson, 13 Gunnar Már Guðmundsson, 14 Guðmundur Reynir Gunnarsson, 15 Óskar Örn Hauksson, 16 Baldur Sigurðsson, 17 Björgúlfur Hideaki Takefusa, 18 Atli Guðnason, 19 Alfreð Finnbogason og 20 Gunnar Örn Jónsson. Liðsstjórn: Ólafur Davíð Jóhannesson, þjálfari, Pétur Pétursson. Dómarar: Claus Bo Larsen, Gunnar Sverrir Gunnarsson, Einar Sigurðsson og Þorvaldur Árnason.