Ísland - Ítalía U21 karla á Laugardalsvelli 1.9.2006. Lið Íslands: Hrafn Davíðsson (M), 2 Ragnar Sigurðsson, 3 Bjarni Hólm Aðalsteinsson, 4 Gunnar Þór Gunnarsson, 5 Baldur Sigurðsson, 6 Eyjólfur Héðinsson, 7 Birkir Már Sævarsson, 8 Bjarni Þór Viðarsson, 9 Rúrik Gíslason, 10 Emil Hallfreðsson (F), 11 Theodór Elmar Bjarnason, varamenn, 12 Hannes Þór Halldórsson (M), 13 Sölvi Geir Ottesen Jónsson, 14 Pálmi Rafn Pálmason, 15 Hjálmar Þórarinsson, 16 Guðjón Baldvinsson, 17 Birkir Bjarnason, 18 Ari Freyr Skúlason og þjálfarinn Luca Lúkas Kostic Strákarnir kljást við ítalskar stjörnur Nokkrir leikmenn Ítalska liðsins eru vel þekktir og leika margir stór hlutverk hjá sínum félagsliðum. Gianluca Gurci aðalmarkvörður Roma. Vinstri bakvörður er Giorgio Chiellini hjá Juventus. Leikstjórnandinn Alberto Aquilani með Roma. Sóknarmaðurinn Giampaolo Pazzini hefur leikið vel með Fiorentina og Guiseppe Rossi, leikmanni Manchester United. Þjálfarateymið skipa skærar stjörnur úr knattspyrnuheiminum. Þjálfari liðsins er Pierluigi Casiraghi en hann tók við ítalska liðinu fyrir um mánuði síðan af harðjaxlinum Claudio Gentile. Einn af aðstoðarmönnum Casiraghi er goðsögnin Gianfranco Zola.