Landsliðshópur Íslands fyrir leikinn Ísland - Azerbaijan 20. ágúst 2008 Aftari röð frá vinstri: Pétur Pétursson, aðstoðarþjálfari, Ólafur Jóhannesson, þjálfari, Bjarni Ólafur Eiríksson, Eiður Smári Guðjonshen, Stéfan Gíslason, Hermann Hreiðarsson, Marel Jóhann Baldvinsson, Grétar Rafn Steinsson, Davíð Þór Viðarsson, Aron Einar Gunnarsson, Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Ragnar Sigurðsson og Bjarni Sigurðsson aðstoðarþjálfari. Fremri röð frá vinstri: Hólmar Örn Rúnarsson, Birkir Már Sævarsson, Kristján Örn Sigurðsson, Theodór Elmar Bjarnason, Stefán Logi Magnússon, Kjartan Sturluson, Pálmi Rafn Pálmason, Ólafur Ingi Skúlason, Emil Hallfreðsson, Jóhann Berg Guðmundsson.
Ísland – Færeyjar 3-0 (1-0) VL – Kórinn 16. mars 2008. 1 Kjartan Sturluson, 2 Birkir Már Sævarsson, 3 Bjarni Ólafur Eiríksson (17 Hjörtur Logi Valgarðsson 82.), 4 Heimir Einarsson (13 Guðmann Þórisson 84.), 5 Atli Sveinn Þórarinsson, fyrirliði, 6 Aron Einar Gunnarsson, 7 Davíð Þór Viðarsson (16 Pálmi Rafn Pálmason 73.), 8 Jónas Guðni Sævarsson, 9 Tryggvi Guðmundsson (15 Guðmundur Reynir Gunnarsson 84.), 10 Helgi Sigurðsson (18 Marel Jóhann Baldvinsson 58.) og 11 Baldur Ingimar Aðalsteinsson (14 Hallgrímur Jónasson 73.). Varamenn: Stefán Logi Magnússon. Mörk: Jónas Guðni Sævarsson (45.), sjálfsmark Færeyinga (72.) og Tryggvi Guðmundsson (80.). Áminning: Aron Einar Gunnarsson (85.). Þjalfari: Ólafur Jóhannesson Áhorfendur: 747 Dómari:Tommy Skjerven (Noregur).